Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Bragi Þórðarson skrifar 25. mars 2019 17:30 Mick er nú í ökuþóra akademíu Ferrari Getty Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira