Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 12:30 Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, sem talaði m.a. um aðkomu sveitarfélaganna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við. Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við.
Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira