Fjórir handteknir í tengslum við leynilegar upptökur á hótelherbergjum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 15:25 Suður-kóreskar konur mótmæla stafrænu ofbeldi í Seúl. Getty/Jean Chung Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda. Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum.Samkvæmt suður-kóresku lögreglunni hafði smáum myndavélum verið komið fyrir í sjónvarpstækjum, hárþurrkurum og innstungum í 42 hótelherbergjum á 30 hótelum út um allt landið. Mennirnir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á málinu eru sagðir hafa grætt sjö milljón won, eða rétt rúmar 730.000 íslenskar krónur fyrir dreifingu myndbandanna á vefsíðu sem var hýst í öðru landi, sem þeir opnuðu á síðasta ári, samkvæmt lögreglu. Höfuðpaurarnir tveir í málinu eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisvist, verði þeir sakfelldir. Annar þeirra er sakaður um að hafa komið myndavélunum fyrir eftir að hafa dvalið á hótelunum sem gestur. Hinn er sakaður um að bera ábyrgð á birtingu efnisins og að hafa haldið uppi vefsíðunni sem nú hefur verið lokað. Hinir tveir mennirnir sem sakaðir eru um aðild að málinu eru sagðir hafa tekið þátt í kaupum á myndavélunum eða að hafa stutt við vefsíðuna með fjármagni. Ólögleg dreifing myndefnis sem tekið er í óleyfi er stórt vandamál í Suður-Kóreu og voru nokkur mótmæli haldin á síðasta ári þar sem þúsundir kvenna mótmæltu og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. 14. mars 2019 12:43