Fyrsta myndin kom út árið 1989 og fjallaði hún um vinuna Bill og Ted sem voru á þeim tíma nokkuð ungir. Nýjasta myndin mun eðlilega fjalla um þá tvo sem miðaldra menn.
Mynd númer tvö í seríunni kom út árið 1991 en hér að neðan má sjá tilkynninguna frá þeim félögum.