Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 08:00 Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00