Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2019 14:14 Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Al Pacino í hlutverkum sínum í Once Upon a Time in Hollywood. IMDB Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr væntanlegri mynd hans Once Upon a Time in Hollywood. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í þessari mynd. DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjölda annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Persónur DiCaprio og Pitt er skáldsagnapersónur úr hugarheimi Tarantino en Margot Robbie bregður sér í gervi leikkonunnar Sharon Tate sem var myrt af Manson-genginu 1969, eða árið sem myndin gerist. Myndin verður frumsýnd 26. júlí næstkomandi. Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr væntanlegri mynd hans Once Upon a Time in Hollywood. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í þessari mynd. DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjölda annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Persónur DiCaprio og Pitt er skáldsagnapersónur úr hugarheimi Tarantino en Margot Robbie bregður sér í gervi leikkonunnar Sharon Tate sem var myrt af Manson-genginu 1969, eða árið sem myndin gerist. Myndin verður frumsýnd 26. júlí næstkomandi.
Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein