Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 10:33 Navalní hefur ítrekað verið handtekinn í Rússlandi, meðal annars fyrir að skipuleggja mótmæli gegn stjórnvöldum. Vísir/EPA Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum. Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum.
Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33