Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2019 08:27 Nadia Regin fór með hlutverk ástkonu Kerim Bey í From Russia, With Love. James Bond Serbneska leikkonan Nadja Regin, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk í tveimur James Bond myndum, er látin, 87 ára að aldri. Regin fór með hlutverk í annarri og þriðju myndinni um breska njósnarann, það er From Russia, With Love og Goldfinger. Greint var frá andláti Regin á opinberum samfélagsmiðlareikningum James Bond myndanna. Sögðu aðstandendur myndanna að hugur þeirra væri hjá fjölskyldu og vinum Regin á þessum erfiða tíma. Nadja Regin fæddist í Belgrad árið 1931 þar sem hún hóf feril sinn. Hún flutti til Bretlands á sjötta áratugnum. Árið 1963 fékk hún hlutverk ástkonu Kerim Bey, yfirmanns hjá MI6 í Istanbul, í myndinni From Russia, With Love. Ári síðar fór hún svo með hlutverk dansmeyjar í myndinni Goldfinger. Sean Connery fór með hlutverk James Bond í báðum myndunum. Á seinni hluta ferilsins starfaði hún innan kvikmyndageirans og gaf út eigin skáldsögu árið 1980. Andlát Bíó og sjónvarp James Bond Serbía Tengdar fréttir Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. 1. apríl 2019 08:18 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Serbneska leikkonan Nadja Regin, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk í tveimur James Bond myndum, er látin, 87 ára að aldri. Regin fór með hlutverk í annarri og þriðju myndinni um breska njósnarann, það er From Russia, With Love og Goldfinger. Greint var frá andláti Regin á opinberum samfélagsmiðlareikningum James Bond myndanna. Sögðu aðstandendur myndanna að hugur þeirra væri hjá fjölskyldu og vinum Regin á þessum erfiða tíma. Nadja Regin fæddist í Belgrad árið 1931 þar sem hún hóf feril sinn. Hún flutti til Bretlands á sjötta áratugnum. Árið 1963 fékk hún hlutverk ástkonu Kerim Bey, yfirmanns hjá MI6 í Istanbul, í myndinni From Russia, With Love. Ári síðar fór hún svo með hlutverk dansmeyjar í myndinni Goldfinger. Sean Connery fór með hlutverk James Bond í báðum myndunum. Á seinni hluta ferilsins starfaði hún innan kvikmyndageirans og gaf út eigin skáldsögu árið 1980.
Andlát Bíó og sjónvarp James Bond Serbía Tengdar fréttir Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. 1. apríl 2019 08:18 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. 1. apríl 2019 08:18