Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2019 08:15 Beyoncé á sviðinu á Coachella í fyrra með hópi dansara. vísir/getty Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00
Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46