Bestu strákarnir stökkva strax í NBA en besta stelpan vill klára skólann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 15:30 Sabrina Ionescu fagnar með liðsfélögum sínum eftir einn sigur liðsins í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans í ár. Getty/ Jordan Murph Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp. NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Hún hefði væntanlega verið valin fyrst í nýliðavali WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir frábært tímabil í bandaríska háskólaboltanum en Sabrina Ionescu ætlar ekki að stökkva í atvinnumennskuna strax heldur klára lokaárið sitt í skólanum.Breaking: Sabrina Ionescu, a potential top prospect for the WNBA draft, has announced she will be returning for her senior season in an article for The Players' Tribune. pic.twitter.com/QzQ3iYb4l5 — espnW (@espnW) April 7, 2019Sabrina Ionescu tilkynnti um helgina að hún ætli að spila áfram með Oregon í bandaríska háskólaboltanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin í ár. Oregon lítur því vel út fyrir næsta vetur því liðið heldur fjórum af fimm byrjunarliðsleikmönnum sínum. Liðið hefur farið lengra og lengra á hverju ári með Sabrinu Ionescu og nú er stefnan sett á það að vinna titilin á næsta ári..@sabrina_i20 has unfinished business with @OregonWBB pic.twitter.com/GwprojlVI1 — ESPN (@espn) April 7, 2019Sabrina Ionescu hefur átt frábært tímabil og engin hefur náð fleiri þrennum á háskólaferlinum en einmitt hún. Í vetur var Sabrina Ionescu með 19,9 stig, 8,2 stoðsendingar og 7,4 fráköst að meðaltali í leik auk þess að hitti úr yfir 42 prósent þriggja stiga skotanna og úr yfir 88 prósent vítanna. Körfuboltaspekingar spáði því að hún yrði valinn númer eitt í nýliðavali WNBA-deildarinnar. 24 klukkutímum eftir að Sabrina Ionescu datt út með Oregon liðinu þá tilkynnti hún það að hún ætlaði að klára fjórða og síðasta árið sitt í skólanum. „Við hjá Oregon eigum eftir að klára eitt saman. Þetta kemur beint frá mínu hjarta. Við ætlum að byggja eitthvað saman og eitthvað sem fólk mun muna eftir löngu eftir að við erum útskrifaðar,“ sagði Sabrina Ionescu í tilkynningu. Auðvitað hafa peningarnir hér mikið að segja því á meðan það bíða bestu strákanna ofurlaun þá er ekki hægt að segja það sama um stelpurnar í WNNBA-deildinni. Það er því ekkert skrýtið að þær passi upp á það að útskrifast og að hafa eitthvað upp á að hlaupa ef körfuboltaferillinn gengur ekki alveg upp.
NBA Tengdar fréttir „Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
„Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. 28. mars 2019 22:30