Mohamed Salah, ert þetta þú? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:00 Mohamed Salah fagnar marki sínu ber að ofan með þeim Andy Robertson og Jordan Henderson. Getty/Mike Hewitt Dejan Lovren er mikill húmoristi og hefur sannað það margoft á samfélagsmiðlum. Færsla hans frá helginni fékk líka marga til að brosa. Mohamed Salah fann aftur markaskóna sína í sigurleik Liverpool á Southampton á föstudagskvöldið en hafði þá ekki skorað síðan í febrúar. Salah fagnaði líka markinu með miklum tilþrifum en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum Egyptann sýna svona miklar tilfinningar. Liðsfélagi hans Dejan Lovren fékk að koma inn á undir lokin til að hjálpa við að landa sigrinum en króatíski miðvörðurinn hefur lítið spilað með Liverpool síðan að hann meiddist á móti Manchester City í byrjun ársins. Á leiðinni heim frá Southampton þá var Dejan Lovren með snjallsímann sinn á lofti eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hitti nefnilega mann sem hann kannaðist vel við og hafði fagnað með góðum sigri ekki svo löngu áður. Eða eins og Dejan Lovren orðaði það: Mohamed Salah, ert þetta þú?Mohamed Salah, is that you? ?? pic.twitter.com/LB11DMVdtg — ESPN FC (@ESPNFC) April 7, 2019 View this post on InstagramHe wanted some time for himself, so he took his bike after the Southampton game and managed to get in a record time to Liverpool. (11hrs-52min) @mosalah A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 7, 2019 at 5:24am PDT Með myndbandinu þá skrifaði Dejan Lovren ekkert minna fyndinn texta. „Hann vildi frá smá tíma fyrir sjálfan sig og fór því á hjólinu sínu heim frá Southampton. Hann náði að klára á mettíma til Liverpool eða ellefu tímum og 52 mínútum,{ skrifaði Dejan Lovren og bætti við þremur broskörlum. Dejan Lovren hafði áður skotið aðeins á Mohamed Salah með því að birta mynd af Egyptanum fagna marki sínu berum að ofan og segja að Mo hafi beðið hann um að skella þeirri mynd inn á Instagram. Sú færsla er hér fyrir neðan. View this post on InstagramHe said I should publish this one as he looks strong whatever. The most important thing are the 3 big points, tough game, tough opponent, but we showed togetherness Well done boys #ynwa A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 6, 2019 at 12:08am PDT Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Dejan Lovren er mikill húmoristi og hefur sannað það margoft á samfélagsmiðlum. Færsla hans frá helginni fékk líka marga til að brosa. Mohamed Salah fann aftur markaskóna sína í sigurleik Liverpool á Southampton á föstudagskvöldið en hafði þá ekki skorað síðan í febrúar. Salah fagnaði líka markinu með miklum tilþrifum en það er ekki á hverjum degi sem við sjáum Egyptann sýna svona miklar tilfinningar. Liðsfélagi hans Dejan Lovren fékk að koma inn á undir lokin til að hjálpa við að landa sigrinum en króatíski miðvörðurinn hefur lítið spilað með Liverpool síðan að hann meiddist á móti Manchester City í byrjun ársins. Á leiðinni heim frá Southampton þá var Dejan Lovren með snjallsímann sinn á lofti eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann hitti nefnilega mann sem hann kannaðist vel við og hafði fagnað með góðum sigri ekki svo löngu áður. Eða eins og Dejan Lovren orðaði það: Mohamed Salah, ert þetta þú?Mohamed Salah, is that you? ?? pic.twitter.com/LB11DMVdtg — ESPN FC (@ESPNFC) April 7, 2019 View this post on InstagramHe wanted some time for himself, so he took his bike after the Southampton game and managed to get in a record time to Liverpool. (11hrs-52min) @mosalah A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 7, 2019 at 5:24am PDT Með myndbandinu þá skrifaði Dejan Lovren ekkert minna fyndinn texta. „Hann vildi frá smá tíma fyrir sjálfan sig og fór því á hjólinu sínu heim frá Southampton. Hann náði að klára á mettíma til Liverpool eða ellefu tímum og 52 mínútum,{ skrifaði Dejan Lovren og bætti við þremur broskörlum. Dejan Lovren hafði áður skotið aðeins á Mohamed Salah með því að birta mynd af Egyptanum fagna marki sínu berum að ofan og segja að Mo hafi beðið hann um að skella þeirri mynd inn á Instagram. Sú færsla er hér fyrir neðan. View this post on InstagramHe said I should publish this one as he looks strong whatever. The most important thing are the 3 big points, tough game, tough opponent, but we showed togetherness Well done boys #ynwa A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) on Apr 6, 2019 at 12:08am PDT
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira