Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2019 00:01 Fundað verður aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór, formaður VR, segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin. Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin.
Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
„Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent