Mesut Özil loksins farinn að hlýða stjóranum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 11:30 Mesut Özil fer hér með stutta bæn fyrir leikinn í gærkvöldi. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. Mesut Özil átti mjög góðan leik í 2-0 sigrinum á Emirates í gær og stjórinn hefur tekið hann í sátt eftir að hafa sett þann þýska hvað eftir annað út í kuldann á þessu tímabili. „Ég er ánægður með alla leikmenn okkar og Mesut hjálpar okkur með sínum gæðum og sinni vinnusemi,“ sagði Unai Emery eftir leikinn.Man of the match Unai Emery says Mesut Ozil is "playing like we want" for Arsenal.https://t.co/JIIBxtz8vIpic.twitter.com/jj801jmMuT — BBC Sport (@BBCSport) April 1, 2019Já þið lásuð rétt. Mesut Özil var að fá hrós frá knattspyrnustjóranum sínum fyrir vinnusemi. Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu og Özil er loksins farinn að hlýða stjóranum sínum. Fyrir sigurinn á Newcastle í gær hafði Mesut Özil, launahæsti leikmaður Arsenal, aðeins byrjað inn á í þremur leikjum frá öðrum degi jóla. Enskir fjölmiðlamenn hafa sett mikla pressu á Unai Emery til að fá skýringar á þessu en Emery sagði að Mesut Özil yrði að vera stöðugur á æfingum og í leikjum án þess að vera meiddur eða veikur. Özil hefur sem dæmi misst af óvenju mörgum leikjum vegna veikinda.Man of the match @MesutOzil1088 5️ crosses - most in match 2️ chances created - joint-most 8️3 touches 6️3 successful passes 1️2 ball recoveries 1️0 km distance covered 1st consecutive PL starts in 2019 pic.twitter.com/J0nkyoWfbc — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 1, 2019Mesut Özil fékk tækifærið í gær og var að mörgum talinn besti maður vallarins. „Mesut er núna spila eins og við viljum að hann geri, bæði innan leikkerfisins og hvað varðar taktíkina. Hann er duglegur og ofan á það er hann líka að gefa okkur gæði,“ sagði Unai Emery. Með sigrinum komst Arsenal upp fyrir bæði Tottenham og Manchester United og alla leið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.Thanks for voting me #MOTM#M1Ö#YaGunnersYa@premierleaguepic.twitter.com/jtcXqh1Vfr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) April 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. Mesut Özil átti mjög góðan leik í 2-0 sigrinum á Emirates í gær og stjórinn hefur tekið hann í sátt eftir að hafa sett þann þýska hvað eftir annað út í kuldann á þessu tímabili. „Ég er ánægður með alla leikmenn okkar og Mesut hjálpar okkur með sínum gæðum og sinni vinnusemi,“ sagði Unai Emery eftir leikinn.Man of the match Unai Emery says Mesut Ozil is "playing like we want" for Arsenal.https://t.co/JIIBxtz8vIpic.twitter.com/jj801jmMuT — BBC Sport (@BBCSport) April 1, 2019Já þið lásuð rétt. Mesut Özil var að fá hrós frá knattspyrnustjóranum sínum fyrir vinnusemi. Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu og Özil er loksins farinn að hlýða stjóranum sínum. Fyrir sigurinn á Newcastle í gær hafði Mesut Özil, launahæsti leikmaður Arsenal, aðeins byrjað inn á í þremur leikjum frá öðrum degi jóla. Enskir fjölmiðlamenn hafa sett mikla pressu á Unai Emery til að fá skýringar á þessu en Emery sagði að Mesut Özil yrði að vera stöðugur á æfingum og í leikjum án þess að vera meiddur eða veikur. Özil hefur sem dæmi misst af óvenju mörgum leikjum vegna veikinda.Man of the match @MesutOzil1088 5️ crosses - most in match 2️ chances created - joint-most 8️3 touches 6️3 successful passes 1️2 ball recoveries 1️0 km distance covered 1st consecutive PL starts in 2019 pic.twitter.com/J0nkyoWfbc — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 1, 2019Mesut Özil fékk tækifærið í gær og var að mörgum talinn besti maður vallarins. „Mesut er núna spila eins og við viljum að hann geri, bæði innan leikkerfisins og hvað varðar taktíkina. Hann er duglegur og ofan á það er hann líka að gefa okkur gæði,“ sagði Unai Emery. Með sigrinum komst Arsenal upp fyrir bæði Tottenham og Manchester United og alla leið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.Thanks for voting me #MOTM#M1Ö#YaGunnersYa@premierleaguepic.twitter.com/jtcXqh1Vfr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) April 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira