Ritstjóri DV segir upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 11:37 Kristjón Kormákur Guðjónsson. Aðsend Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26
Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00