Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:44 Jason Biggs og Jenny Mollen gengu í hjónaband árið 2008, en þau kynntust við tökur á myndinni My Best Friend's Girl. Getty „Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT Börn og uppeldi Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT
Börn og uppeldi Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira