Hamilton fyrstur í mark Dagur Lárusson skrifar 14. apríl 2019 10:00 Lewis Hamilton. vísir/getty Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Valtteri Bottas byjaði kappaksturinn á ráspól en missti hann Hamilton fram úr sér eftir lélega ræsinu. Það var svo Sebastian Vettel sem tók þriðja sætið. Sigur Hamilton var í raun aldrei í hættu en hann ók að miklu öryggi allan tímann en sigurinn þýðir að fyrstu þrjár keppnir ársins hafa endað með tvöföldum Mercedes sigri. Með sigrinum eykur Hamilton forskot sitt í stigakeppninni um titil ökumanna en Hamilton er nú með 68 stig en næstur á eftir honum er bottas með 62 stig. Langt er svo í næstu menn en það eru Verstappen með 39 stig, Vettel með 37 stig og Leclerc með 36 stig. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Valtteri Bottas byjaði kappaksturinn á ráspól en missti hann Hamilton fram úr sér eftir lélega ræsinu. Það var svo Sebastian Vettel sem tók þriðja sætið. Sigur Hamilton var í raun aldrei í hættu en hann ók að miklu öryggi allan tímann en sigurinn þýðir að fyrstu þrjár keppnir ársins hafa endað með tvöföldum Mercedes sigri. Með sigrinum eykur Hamilton forskot sitt í stigakeppninni um titil ökumanna en Hamilton er nú með 68 stig en næstur á eftir honum er bottas með 62 stig. Langt er svo í næstu menn en það eru Verstappen með 39 stig, Vettel með 37 stig og Leclerc með 36 stig.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira