Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2019 12:45 Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar 2019 en þetta var í þriðja skipti, sem hún er haldin. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við. Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við.
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira