Hneig niður á tískupallinum og lést Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2019 07:25 Tales Soares á tískupallinum í Sao Paulo á laugardag, skömmu áður en hann lést. Getty/Alexandre Schneider Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Í frétt BBC segir að fyrirsætan, hinn 26 ára Tales Soares, hafi verið að sýna föt tískumerkisins Ocksa þegar hann hneig niður á pallinum. Þá segir að áhorfendur hafi í fyrstu haldið að atvikið væri hluti af sýningunni en alvara málsins hafi orðið ljós þegar viðbragðsaðilar þustu að Soares og hófu endurlífgun. Þær tilraunir báru ekki árangur. Skipuleggjendur tískuvikunnar staðfestu andlát Soares á Twitter en veittu ekki frekari upplýsingar, utan þess að votta aðstandendum hans samúð sína. Ekkert hefur enn verið gefið upp um dánarorsök Soares. Myndbönd af atvikinu hafa verið birt á samfélagsmiðlum um helgina. Í þeim sést Soares ganga að enda tískupallarins en þegar hann snýr sér við verður hann reikull í spori og hnígur að endingu niður. Hér að neðan má sjá mynd sem Soares birti á Instagram nokkrum klukkustundum áður en hann lést. View this post on InstagramClick by @iude @spfw Jaqueta: @in.theage Calça: @ratierclothing #malemodel #style #photoshooting #brazil #brazilianmodels #spfw47 #ffwc19 #ffw #brazil A post shared by Tales Cotta (@tales.cotta) on Apr 27, 2019 at 7:43am PDT Andlát Brasilía Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Í frétt BBC segir að fyrirsætan, hinn 26 ára Tales Soares, hafi verið að sýna föt tískumerkisins Ocksa þegar hann hneig niður á pallinum. Þá segir að áhorfendur hafi í fyrstu haldið að atvikið væri hluti af sýningunni en alvara málsins hafi orðið ljós þegar viðbragðsaðilar þustu að Soares og hófu endurlífgun. Þær tilraunir báru ekki árangur. Skipuleggjendur tískuvikunnar staðfestu andlát Soares á Twitter en veittu ekki frekari upplýsingar, utan þess að votta aðstandendum hans samúð sína. Ekkert hefur enn verið gefið upp um dánarorsök Soares. Myndbönd af atvikinu hafa verið birt á samfélagsmiðlum um helgina. Í þeim sést Soares ganga að enda tískupallarins en þegar hann snýr sér við verður hann reikull í spori og hnígur að endingu niður. Hér að neðan má sjá mynd sem Soares birti á Instagram nokkrum klukkustundum áður en hann lést. View this post on InstagramClick by @iude @spfw Jaqueta: @in.theage Calça: @ratierclothing #malemodel #style #photoshooting #brazil #brazilianmodels #spfw47 #ffwc19 #ffw #brazil A post shared by Tales Cotta (@tales.cotta) on Apr 27, 2019 at 7:43am PDT
Andlát Brasilía Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira