Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2019 16:15 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30