Algjört klúður í fyrstu æfingu Bragi Þórðarson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Óhætt er að segja að helgin byrji illa fyrir Williams. Getty Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið. Formúla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fyrsta æfing fyrir fjórðu umferðina í Formúlu 1 fór fram í gær og varð að aflýsa henni eftir nokkrar mínútur. Brunnlok losnaði af brautinni og gjörsamlega rústaði botninum á Williams bíl George Russell. Lokin eiga að vera soðin niður en útlit er fyrir að ekki hafi verið svo í þessu tilfelli. Ekki nóg með það heldur klessti kranbíllinn sem að flutti Williams bílinn aftur á þjónustusvæðið á brú á leiðinni til baka. Þar með lak fullt af olíu úr krananum yfir Formúlu bílinn. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skrifaði á Twitter eftir atvikið: ,,Afhverju athugu þeir ekki hvort brunnlokin væru föst? Jæja, nú hef ég meiri tíma til að horfa á Game of Thrones.´´ Önnur æfing af þremur verður keyrð í dag en Williams þurfa að skipta út bíl Russell þar sem bíll hans skemmdist of mikið.
Formúla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira