Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Bragi Þórðarson skrifar 25. apríl 2019 22:00 Ferrari mætir með uppfærðan bíl frá því í kínverska kappakstrinum vísir/getty Fjórða umferðin í Formúlu 1 fer fram í höfuðborg Aserbaídsjan um helgina. Síðastliðin tvö ár hafa keppnirnar í Bakú verið þær allra skrautlegustu á tímabilinu. Í fyrra var það Lewis Hamilton sem fékk sigurinn á silfurfati á götum Bakú eftir að liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, sprengdi dekk á næstsíðasta hring. Fyrr í keppninni klesstu Red Bull bílarnir á hvorn annan og urðu þeir báðir frá að hverfa. Árið 2017 kom Daniel Ricciardo fyrstur á mark á sínum Red Bull. Annar varð Valtteri Bottas þrátt fyrir að hann hafi verið orðinn heilum hring á eftir fyrsta sætinu í byrjun keppninnar. Það er því óhætt að segja að allt getur gerst í Aserbaídsjan. Mercedes með gott forskotRed Bull bílarnir skullu saman á Bakú brautinni í fyrraGettyTímabilið hefur byrjað vel fyrir Mercedes, liðið hefur klárað í fyrsta og öðru sæti í öllum keppnum ársins. Ferrari er nú 57 stigum á eftir þýska liðinu og Sebastian Vettel, aðal ökuþór liðsins, er 31 stigi á eftir Hamilton sem leiðir mót ökuþóra. „Við munum mæta með uppfærðan bíl til Bakú, þetta er fyrsta skrefið í þróunn SF90 bílsins,“ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari, fyrir keppnina í Aserbaídsjan. Götubrautin í Bakú ætti að henta Ferrari bílnum betur en brautin í Sjanghæ sem keppt var á fyrir tveimur vikum. Þá mun Honda einnig mæta með uppfærða vél fyrir Red Bull liðið. Max Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og gæti farið að berjast um titilinn með aukið afl úr Honda vélinni. Að sjálfsögðu verður sýnt frá keppninni á Stöð 2 Sport ásamt æfingum og tímatökum.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:27. apríl kl. 09:55 - Æfing 27. apríl kl. 12:50 - Tímataka 28. apríl kl. 11:50 - Keppni Formúla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fjórða umferðin í Formúlu 1 fer fram í höfuðborg Aserbaídsjan um helgina. Síðastliðin tvö ár hafa keppnirnar í Bakú verið þær allra skrautlegustu á tímabilinu. Í fyrra var það Lewis Hamilton sem fékk sigurinn á silfurfati á götum Bakú eftir að liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, sprengdi dekk á næstsíðasta hring. Fyrr í keppninni klesstu Red Bull bílarnir á hvorn annan og urðu þeir báðir frá að hverfa. Árið 2017 kom Daniel Ricciardo fyrstur á mark á sínum Red Bull. Annar varð Valtteri Bottas þrátt fyrir að hann hafi verið orðinn heilum hring á eftir fyrsta sætinu í byrjun keppninnar. Það er því óhætt að segja að allt getur gerst í Aserbaídsjan. Mercedes með gott forskotRed Bull bílarnir skullu saman á Bakú brautinni í fyrraGettyTímabilið hefur byrjað vel fyrir Mercedes, liðið hefur klárað í fyrsta og öðru sæti í öllum keppnum ársins. Ferrari er nú 57 stigum á eftir þýska liðinu og Sebastian Vettel, aðal ökuþór liðsins, er 31 stigi á eftir Hamilton sem leiðir mót ökuþóra. „Við munum mæta með uppfærðan bíl til Bakú, þetta er fyrsta skrefið í þróunn SF90 bílsins,“ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari, fyrir keppnina í Aserbaídsjan. Götubrautin í Bakú ætti að henta Ferrari bílnum betur en brautin í Sjanghæ sem keppt var á fyrir tveimur vikum. Þá mun Honda einnig mæta með uppfærða vél fyrir Red Bull liðið. Max Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og gæti farið að berjast um titilinn með aukið afl úr Honda vélinni. Að sjálfsögðu verður sýnt frá keppninni á Stöð 2 Sport ásamt æfingum og tímatökum.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:27. apríl kl. 09:55 - Æfing 27. apríl kl. 12:50 - Tímataka 28. apríl kl. 11:50 - Keppni
Formúla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira