Hitamet á sumardaginn fyrsta í höfuðborginni mögulega slegið í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. apríl 2019 09:15 Á höfuðborgarsvæðinu er hlýjast spáð 15 stiga hita í dag en það gæti vel farið svo að hitamet á sumardaginn fyrsta verði slegið í höfuðborginni í dag en gamla metið er 13,5 stig. Á höfuðborgarsvæðinu er hlýjast spáð 15 stiga hita í dag en það gæti vel farið svo að hitamet á sumardaginn fyrsta verði slegið í höfuðborginni í dag en gamla metið er 13,5 stig. Þetta kemur fram í veðurpistli dagsins hjá Veðurstofu Íslands. Þar sem sólar nýtur og hæfilegur vindur fylgir með verður hið besta sumarveður. Það léttir til um mest allt landið í dag en síst þar sem vindur stendur að landi eins og á Austfjörðum. „Þar mun hinn forni fjandi þeirra austfirðinga, þokan, láta á sér kræla,“ segir í pistlinum. Hæsti staðfesti hiti á landinu á sumardaginn fyrsta er 19,8 stig á Akureyri og óstaðfest met á Fagurhólsmýri sem er 20,5 stiga hiti. „Þau sitja líklega áfram en ef allt fellur með gæti hitinn á svæðinu kringum Skaftafell hoggið nærri því en vindur fyrir norðan verður líklega ekki nægur til að hitinn komist í hæstu hæðir,“ segir í pistlinum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem heldur úti vefsíðunni Blika.is segir að hlý austangola muni leika um landsmenn í dag og sýnist honum flestar spár ætla að ganga eftir. Hann gerir ráð fyrir að hlýjast verði á Vesturlandi, mögulega Borgarfirði eða til landsins vestantil á Norðurlandi. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Á höfuðborgarsvæðinu er hlýjast spáð 15 stiga hita í dag en það gæti vel farið svo að hitamet á sumardaginn fyrsta verði slegið í höfuðborginni í dag en gamla metið er 13,5 stig. Þetta kemur fram í veðurpistli dagsins hjá Veðurstofu Íslands. Þar sem sólar nýtur og hæfilegur vindur fylgir með verður hið besta sumarveður. Það léttir til um mest allt landið í dag en síst þar sem vindur stendur að landi eins og á Austfjörðum. „Þar mun hinn forni fjandi þeirra austfirðinga, þokan, láta á sér kræla,“ segir í pistlinum. Hæsti staðfesti hiti á landinu á sumardaginn fyrsta er 19,8 stig á Akureyri og óstaðfest met á Fagurhólsmýri sem er 20,5 stiga hiti. „Þau sitja líklega áfram en ef allt fellur með gæti hitinn á svæðinu kringum Skaftafell hoggið nærri því en vindur fyrir norðan verður líklega ekki nægur til að hitinn komist í hæstu hæðir,“ segir í pistlinum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem heldur úti vefsíðunni Blika.is segir að hlý austangola muni leika um landsmenn í dag og sýnist honum flestar spár ætla að ganga eftir. Hann gerir ráð fyrir að hlýjast verði á Vesturlandi, mögulega Borgarfirði eða til landsins vestantil á Norðurlandi.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira