Hvítabirni flogið 700 kílómetra leið heim í þyrlu Atli Ísleifsson skrifar 24. apríl 2019 08:42 Hvítabjörninn var svæfður og svo komið fyrir í þyrlunni. AP Hvítabjörn, sem hafði villst og fundið sér leið að þorpi á Kamtsjakaskaga í austurhluta Rússlands, var flogið nærri 700 kílómetra leið í þyrlu til heimkynna sinna í rússnesku óbyggðunum. Íbúar á Kamtsjaka urðu varir við björninn í síðustu viku og varð þeim ljóst að hann var uppgefinn eftir að hafa farið mörg hundruð kílómetra leið í leit að fæðu. Var talið að hann hafði þá komið frá Tsjúkotka, norðar í Rússlandi í um 700 kílómetra fjarlægð, að því er fram kemur í frétt AP. Fulltrúar rússneskra yfirvalda svæfðu dýrið og var því svo komið fyrir í þyrlu og flogið á brott. Íbúar sögðu björninn ekki hafa verið sérstaklega árásargjarnan og að hann hafi étið fisk sem þeir höfðu boðið honum. Að neðan má sjá myndskeið AP af björgunaraðgerðunum. Sökum hlýnunar loftslags og bráðnunar íss berast reglulega fréttir af því að hvítabirnir leiti til byggða í leit að fæðu. Í febrúar síðastliðinn var lýst yfir neyðarástandi á rússnesku eyjunni Novaja Semlja eftir að um fimmtíu birnir gengu um götur þorps. Dýr Norðurslóðir Rússland Ísbirnir Tengdar fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. 9. febrúar 2019 17:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Hvítabjörn, sem hafði villst og fundið sér leið að þorpi á Kamtsjakaskaga í austurhluta Rússlands, var flogið nærri 700 kílómetra leið í þyrlu til heimkynna sinna í rússnesku óbyggðunum. Íbúar á Kamtsjaka urðu varir við björninn í síðustu viku og varð þeim ljóst að hann var uppgefinn eftir að hafa farið mörg hundruð kílómetra leið í leit að fæðu. Var talið að hann hafði þá komið frá Tsjúkotka, norðar í Rússlandi í um 700 kílómetra fjarlægð, að því er fram kemur í frétt AP. Fulltrúar rússneskra yfirvalda svæfðu dýrið og var því svo komið fyrir í þyrlu og flogið á brott. Íbúar sögðu björninn ekki hafa verið sérstaklega árásargjarnan og að hann hafi étið fisk sem þeir höfðu boðið honum. Að neðan má sjá myndskeið AP af björgunaraðgerðunum. Sökum hlýnunar loftslags og bráðnunar íss berast reglulega fréttir af því að hvítabirnir leiti til byggða í leit að fæðu. Í febrúar síðastliðinn var lýst yfir neyðarástandi á rússnesku eyjunni Novaja Semlja eftir að um fimmtíu birnir gengu um götur þorps.
Dýr Norðurslóðir Rússland Ísbirnir Tengdar fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. 9. febrúar 2019 17:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. 9. febrúar 2019 17:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent