Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Birgir Olgeirsson skrifar 22. apríl 2019 13:43 Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna Björgunar. VÍSIR/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Fyrirtækið Björgun hefur hafið dýpkun í Landeyjarhöfn að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Nú þegar er gröfupramminn Reynir í höfninni og efnisflutningapramminn Pétur mikli á leið þangað ásamt dæluskipinu Dísu.G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag að hann skildi ekki af hverju fyrirtækið Björgun væri ekki byrjað að dýpka höfnina því góð skilyrði hefðu verið til að gera það frá því í gærkvöldi. Dýpi hafnarinnar var mælt í gær og mældist 3,7 metrar en ferjan Herjólfur ristir 4,2 metra og því mikið verk fyrir höndum til að gera höfnina nógu djúpa. Lárus Dagur Pálsson segir skip Björgunar á leið í höfnina og vonast til að nú fáist ágætis friður frá veðrinu til að dýpka höfnina. Undanfarið hefur mjög mikil ölduhæð og vont veður gert þeim erfitt fyrir en þó náðu starfsmennirnir að fjarlægja 16 þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn. Björgun er skylt að dýpka höfnina þegar veður leyfir sama hvenær dags og á hvaða degi sem er en Pétur Matthíasson sagði við RÚV að hann hefði engin svör fengið frá Björgun hvers vegna fyrirtækið hefði ekki hafið störf. Sagði Pétur að ekki hefði náðst í forsvarsmenn fyrirtækisins. Sagði hann Vegagerðina ætla að skoða stöðu sína og hvort þetta væri brot á samningi. „Ég veit ekki af hverju hann hringdi ekki í mig,“ segir Lárus Dagur en bendir á að verkefnisstjóri Björgunar hafi verið á ferðalagi utan þjónustusvæðis. Herjólfur Landeyjahöfn Rangárþing eystra Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Fyrirtækið Björgun hefur hafið dýpkun í Landeyjarhöfn að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Nú þegar er gröfupramminn Reynir í höfninni og efnisflutningapramminn Pétur mikli á leið þangað ásamt dæluskipinu Dísu.G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag að hann skildi ekki af hverju fyrirtækið Björgun væri ekki byrjað að dýpka höfnina því góð skilyrði hefðu verið til að gera það frá því í gærkvöldi. Dýpi hafnarinnar var mælt í gær og mældist 3,7 metrar en ferjan Herjólfur ristir 4,2 metra og því mikið verk fyrir höndum til að gera höfnina nógu djúpa. Lárus Dagur Pálsson segir skip Björgunar á leið í höfnina og vonast til að nú fáist ágætis friður frá veðrinu til að dýpka höfnina. Undanfarið hefur mjög mikil ölduhæð og vont veður gert þeim erfitt fyrir en þó náðu starfsmennirnir að fjarlægja 16 þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn. Björgun er skylt að dýpka höfnina þegar veður leyfir sama hvenær dags og á hvaða degi sem er en Pétur Matthíasson sagði við RÚV að hann hefði engin svör fengið frá Björgun hvers vegna fyrirtækið hefði ekki hafið störf. Sagði Pétur að ekki hefði náðst í forsvarsmenn fyrirtækisins. Sagði hann Vegagerðina ætla að skoða stöðu sína og hvort þetta væri brot á samningi. „Ég veit ekki af hverju hann hringdi ekki í mig,“ segir Lárus Dagur en bendir á að verkefnisstjóri Björgunar hafi verið á ferðalagi utan þjónustusvæðis.
Herjólfur Landeyjahöfn Rangárþing eystra Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira