Venesúela: Brynvörðum bílum ekið inn í hóp fólks Birgir Olgeirsson skrifar 30. apríl 2019 18:37 Myndatökumenn náðu að festa á filmu þegar brynvörðum bifreiðum var ekið inn í hóp fólks en ekki er vitað hvort einhvern hafi sakað. Vísir/Getty Yfirvöld í Venesúela segjast hafa komið í veg fyrir tilraun til valdaráns á meðan Juan Guaidó segist vera á lokametrunum við að binda endi á valdatíð forsetans Nicolás Maduro. Myndband var birt fyrir skömmu af Guaidó þar sem hann er umkringdur einkennisklæddum mönnum og segist hafa stuðning herliðs. Guaidó lýsti því yfir að hann væri sjálfskipaður forseti landsins í janúar síðastliðnum en hann óskaði í dag eftir frekari aðstoð frá liðsmönnum venesúelska hersins við að binda endi á valdarán Maduro.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir hins vegar frá því að svo virðist sem háttsettir menn innan hersins styðji Maduro. Varnarmálaráðherra Venesúela kom fram í sjónvarpi til að ítreka stuðning hersins við Maduora. Hins vegar hafa myndir birst frá höfuðborginni Caracas þar sem hermenn sjást skipa sér við hlið Guaidó. Andstæðingar Maduro vona að hermenn muni skipta um skoðun í ljósi mikillar gremju sem ríkir í Venesúela þar sem óðaverðbólga og skortur á raforku, matvælum og lyfjum hafa plagað þjóðina. Fylkingar hafa komið saman víðs vegar í Caracas, annars vegar skipaðar stuðningsmönnum Maduro og hins vegar Guaidó. Til átaka hefur komið á milli stuðningsmanna Guaidó og hersins en mótmælendur hafa sést kasta grjóti en fá á móti táragas og halda hermenn aftur af þeim með öflugum vatnsbyssum. Myndatökumenn náðu að festa á filmu þegar brynvörðum bifreiðum var ekið inn í hóp fólks en ekki er vitað hvort einhvern hafi sakað. Varnarmálaráðherra, Vladimir Padrino, segir að komið hafi verið í veg fyrir uppreisn hermanna. Venesúela Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Yfirvöld í Venesúela segjast hafa komið í veg fyrir tilraun til valdaráns á meðan Juan Guaidó segist vera á lokametrunum við að binda endi á valdatíð forsetans Nicolás Maduro. Myndband var birt fyrir skömmu af Guaidó þar sem hann er umkringdur einkennisklæddum mönnum og segist hafa stuðning herliðs. Guaidó lýsti því yfir að hann væri sjálfskipaður forseti landsins í janúar síðastliðnum en hann óskaði í dag eftir frekari aðstoð frá liðsmönnum venesúelska hersins við að binda endi á valdarán Maduro.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir hins vegar frá því að svo virðist sem háttsettir menn innan hersins styðji Maduro. Varnarmálaráðherra Venesúela kom fram í sjónvarpi til að ítreka stuðning hersins við Maduora. Hins vegar hafa myndir birst frá höfuðborginni Caracas þar sem hermenn sjást skipa sér við hlið Guaidó. Andstæðingar Maduro vona að hermenn muni skipta um skoðun í ljósi mikillar gremju sem ríkir í Venesúela þar sem óðaverðbólga og skortur á raforku, matvælum og lyfjum hafa plagað þjóðina. Fylkingar hafa komið saman víðs vegar í Caracas, annars vegar skipaðar stuðningsmönnum Maduro og hins vegar Guaidó. Til átaka hefur komið á milli stuðningsmanna Guaidó og hersins en mótmælendur hafa sést kasta grjóti en fá á móti táragas og halda hermenn aftur af þeim með öflugum vatnsbyssum. Myndatökumenn náðu að festa á filmu þegar brynvörðum bifreiðum var ekið inn í hóp fólks en ekki er vitað hvort einhvern hafi sakað. Varnarmálaráðherra, Vladimir Padrino, segir að komið hafi verið í veg fyrir uppreisn hermanna.
Venesúela Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira