Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2019 14:30 O'Shea varð fimm sinnum enskur meistari með Manchester United. vísir/getty John O'Shea, leikmaður Reading, leggur skóna á hilluna í lok tímabils. Reading greindi frá þessu á Twitter í dag sem er afmælisdagur O'Shea. Hann fagnar 38 ára afmæli sínu í dag.A fabulous playing career is coming to a close – today, on his 38th birthday, John O’Shea has announced he is to retire at the end of the season. pic.twitter.com/Pmlu3b9xXx — Reading FC (@ReadingFC) April 30, 2019 O'Shea er uppalinn hjá Manchester United og lék með liðinu til 2011. Írinn vann allt sem hægt var að vinna með United, þ.á.m. fimm Englandsmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu. O'Shea gekk í raðir Sunderland 2011 og lék með liðinu í sjö ár. Á síðustu tveimur tímabilum sínum hjá Sunderland féll liðið niður um tvær deildir. Írski varnarmaðurinn fór til Reading fyrir tímabilið. Hann hefur aðeins leikið tíu leiki í ensku B-deildinni í vetur. Reading, sem er í 20. sæti, tekur á móti Birmingham City í lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn. O'Shea lék 118 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 2001-18 og skoraði þrjú mörk. Hann lék með Írum á EM 2012 og 2016. United rifjaði upp fjögur eftirminnilegustu augnablik O'Shea í búningi félagsins í tilefni dagsins.Speaking of memories... *John O'Shea once did a nutmeg against Real Madrid in the @ChampionsLeague, pass it on* pic.twitter.com/jFkRk1mDSO — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019Pass from Scholesy = Finish past Almunia = Celebration from Sheasy =pic.twitter.com/dNOyiLLYYT — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019versatile /ˈvəːsətʌɪl/ adjective 1. able to adapt or be adapted to many different functions or activities See: Sheasy v Spurs, 2007 pic.twitter.com/CRxSaNbcbc — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019Huge game, huge goal!pic.twitter.com/20J7MyZLFM — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019 Enski boltinn Írland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
John O'Shea, leikmaður Reading, leggur skóna á hilluna í lok tímabils. Reading greindi frá þessu á Twitter í dag sem er afmælisdagur O'Shea. Hann fagnar 38 ára afmæli sínu í dag.A fabulous playing career is coming to a close – today, on his 38th birthday, John O’Shea has announced he is to retire at the end of the season. pic.twitter.com/Pmlu3b9xXx — Reading FC (@ReadingFC) April 30, 2019 O'Shea er uppalinn hjá Manchester United og lék með liðinu til 2011. Írinn vann allt sem hægt var að vinna með United, þ.á.m. fimm Englandsmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu. O'Shea gekk í raðir Sunderland 2011 og lék með liðinu í sjö ár. Á síðustu tveimur tímabilum sínum hjá Sunderland féll liðið niður um tvær deildir. Írski varnarmaðurinn fór til Reading fyrir tímabilið. Hann hefur aðeins leikið tíu leiki í ensku B-deildinni í vetur. Reading, sem er í 20. sæti, tekur á móti Birmingham City í lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn. O'Shea lék 118 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 2001-18 og skoraði þrjú mörk. Hann lék með Írum á EM 2012 og 2016. United rifjaði upp fjögur eftirminnilegustu augnablik O'Shea í búningi félagsins í tilefni dagsins.Speaking of memories... *John O'Shea once did a nutmeg against Real Madrid in the @ChampionsLeague, pass it on* pic.twitter.com/jFkRk1mDSO — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019Pass from Scholesy = Finish past Almunia = Celebration from Sheasy =pic.twitter.com/dNOyiLLYYT — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019versatile /ˈvəːsətʌɪl/ adjective 1. able to adapt or be adapted to many different functions or activities See: Sheasy v Spurs, 2007 pic.twitter.com/CRxSaNbcbc — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019Huge game, huge goal!pic.twitter.com/20J7MyZLFM — Manchester United (@ManUtd) April 30, 2019
Enski boltinn Írland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira