„Pogba lifir í draumaheimi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2019 10:33 Pogba hefur ekki náð sér á strik í síðustu leikjum Manchester United. vísir/getty Gamlar Manchester United-hetjur hafa keppst við að segja Paul Pogba til syndana að undanförnu, nú síðast Paul Scholes sem segir Pogba lifa í sínum eigin „draumaheimi“. „Það ríkir óvissa með Pogba. Fer hann eða ekki? Í gegnum tíðina hefur United misst frábæra leikmenn og það hefur ekki haft mikil áhrif á þá,“ sagði Scholes. Hann segir að Pogba sé kominn á þann aldur að hann verði að vera stöðugari í leik sínum. „Við þekkjum hann öll og tölum alltaf um hæfileika. En hann er 26 ára og verður spila oftar vel. Hann getur verið leikmaður í heimsklassa en kannski þarf hann mann með sér sem lætur hann heyra það reglulega og heldur honum á tánum,“ sagði Scholes. „Ef ekki heldur hann áfram í sínum eigin draumaheimi og heldur að hann sé bestur.“ Pogba hefur skorað 13 mörk og gefið níu stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 6. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30. apríl 2019 08:12 United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29. apríl 2019 23:30 Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29. apríl 2019 14:31 Sjáðu mistökin hjá De Gea, afhroð Arsenal og markið sem færði City nær titlinum Öll mörkin frá ofur sunnudeginum í gær má sjá í fréttinni. 29. apríl 2019 08:00 Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29. apríl 2019 08:30 „Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30. apríl 2019 07:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Gamlar Manchester United-hetjur hafa keppst við að segja Paul Pogba til syndana að undanförnu, nú síðast Paul Scholes sem segir Pogba lifa í sínum eigin „draumaheimi“. „Það ríkir óvissa með Pogba. Fer hann eða ekki? Í gegnum tíðina hefur United misst frábæra leikmenn og það hefur ekki haft mikil áhrif á þá,“ sagði Scholes. Hann segir að Pogba sé kominn á þann aldur að hann verði að vera stöðugari í leik sínum. „Við þekkjum hann öll og tölum alltaf um hæfileika. En hann er 26 ára og verður spila oftar vel. Hann getur verið leikmaður í heimsklassa en kannski þarf hann mann með sér sem lætur hann heyra það reglulega og heldur honum á tánum,“ sagði Scholes. „Ef ekki heldur hann áfram í sínum eigin draumaheimi og heldur að hann sé bestur.“ Pogba hefur skorað 13 mörk og gefið níu stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. United er í 6. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30. apríl 2019 08:12 United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29. apríl 2019 23:30 Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29. apríl 2019 14:31 Sjáðu mistökin hjá De Gea, afhroð Arsenal og markið sem færði City nær titlinum Öll mörkin frá ofur sunnudeginum í gær má sjá í fréttinni. 29. apríl 2019 08:00 Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29. apríl 2019 08:30 „Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30. apríl 2019 07:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30. apríl 2019 08:12
United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29. apríl 2019 23:30
Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29. apríl 2019 14:31
Sjáðu mistökin hjá De Gea, afhroð Arsenal og markið sem færði City nær titlinum Öll mörkin frá ofur sunnudeginum í gær má sjá í fréttinni. 29. apríl 2019 08:00
Gary Neville hló að Lukaku í beinni útsendingu Sky Sports Gary Neville gerði grín að Manchester United leikmanninum Romelu Lukaku í útsendingu Sky Sports frá leik United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29. apríl 2019 08:30
„Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30. apríl 2019 07:00