Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 20:15 Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður. Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður.
Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira