„Ég er mjög hrædd núna, mig langar að fara upp á hótel,“ heyrist kona segja í myndbandinu. Líklegt má telja að að konan sé Ástrós eða Sólbjört en þær eru dansarar og bakraddasöngvarar Hatara.
Fréttin verður uppfærð.
Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum.
Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu.