Fékk að vita að hann væri kominn í úrslitakeppnina í miðju viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 14:00 Daryl Gurney, til vinstri, komst í úrslitakeppnina eftir sigur í lokaumferðinni í gær. Getty/Alex Burstow Síðustu sætin í úrslitakeppninni í úrvalsdeildinni í pílu fór til Englands og Norður-Írlands en deildarkeppninni lauk í gær. Úrslitakeppnin tekur síðan við í næstu viku. Englendingurinn James Wade tryggði sér síðasta sætið með því að vinna landa sinn Rob Cross sem sat í efsta sætinu fyrir sextándu og síðustu umferðina. James Wade og Norður Írinn Daryl Gurney komust í úrslitakeppnina í gær en áður höfðu Michael Van Gerwen og Rob Cross tryggt sig inn í þessa fjögurra manna úrslitakeppnin þar sem barist verður um sigur í úrvalsdeildinni í ár.WADE WINS!! James Wade guarantees his place at the Play-Offs in style with victory over Rob Cross, which means Van Gerwen finishes top of the Premier League table. #Unibet180pic.twitter.com/tvDtzqQFTS — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019„Rob hefur verið besti spilarinn í úrvalsdeildinni á þessu tímabili en í kvöld fannst mér taugarnar vera svolítið að stríða honum,“ sagði James Wade eftir sigurinn Rob Cross. Þeir munu mætast aftur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. „Þessi úrslit í kvöld skipta engu máli í úrslitakeppninni en ef eitthvað þá ættu þau að gefa Rob meira bensín því hann missti af 25 þúsund pundum út af þessu tapi,“ sagði Wade. Hollendingurinn Michael Van Gerwen nýtti sér þetta tap hjá Rob Cross í gær og tryggði sér í gær efsta sætið í deildarkeppninni sjöunda árið í röð. „Þetta er mikið afrek fyrir mig en ég veit að ég get betur. Það er pláss fyrir framfarir því ég brást sjálfum mér í nokkrum leikjum,“ sagði Michael Van Gerwen. „Nú ætla ég að einbeita mér að næstu viku því mikilvægast er að vinna leikina í úrslitakeppninni í London,“ sagði Van Gerwen. Michael Van Gerwen vann 8-5 sigur á hinum austurríska Mensur Suljović og eyddi um leið öllum vonum Mensur Suljović um að vera með í úrslitakeppninni.When you find out you've qualified for the Premier League Darts play-offs for the first time...mid interview! Congratulations Daryl Gurney! @Superchin180pic.twitter.com/KPuUFRYOlJ — Sporting Life (@SportingLife) May 16, 2019Hinn velski Gerwyn Price var næstur því að komast í úrslitakeppnina en það dugði honum ekki að vinna sannfærandi 8-3 sigur á Skotanum Peter Wright. „Ég er mjög ánægður. Ég vissi að ég þyrfti að vinna í kvöld og hef líklega sjaldan verið einbeittari. Þetta er ein mín besta frammistaða,“ sagði Norður Írinn Daryl Gurney sem tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 8-3 sigri á Michael Smith. „Nú er ég kominn inn í úrslitakeppnina og geri mitt besta til að vinna titilinn,“ sagði Gurney. Hér fyrir ofan má sjá þegar hann fékk fréttirnar í miðju viðtali.The confirmed Play-Offs for the 2019 @Unibet Premier League... Who will be crowned our champion? #Unibet180pic.twitter.com/lWtFaJ8L4U — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019Úrslitin í sextándu umferðinni í Leeds í gær: Gerwyn Price 8-3 Peter Wright Daryl Gurney 8-3 Michael Smith Michael van Gerwen 8-5 Mensur Suljovic James Wade 8-6 Rob CrossLokastaðan í deildarkeppninni: 1. Michael van Gerwen 23 stig 2. Rob Cross 22 3. James Wade 20 4. Daryl Gurney 19 5. Gerwyn Price 18 6. Mensur Suljovic 17 7. Michael Smith 10 8. Peter Wright 9 9. Raymond van Barneveld 4Undanúrslit úrslitakeppninnar - Fimmtudagurinn 23. maíFer fram í O2-höllinni í London Michael van Gerwen - Daryl Gurney Rob Cross - James WadeFINAL STANDINGS! So here we have it. After 16 gruelling and unpredictable nights of competition, here is the final 2019 @Unibet Premier League table. Michael van Gerwen, Rob Cross, Daryl Gurney and James Wade will star @TheO2 next Thursday. pic.twitter.com/EbylIqRiTa — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019 Íþróttir Pílukast Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira
Síðustu sætin í úrslitakeppninni í úrvalsdeildinni í pílu fór til Englands og Norður-Írlands en deildarkeppninni lauk í gær. Úrslitakeppnin tekur síðan við í næstu viku. Englendingurinn James Wade tryggði sér síðasta sætið með því að vinna landa sinn Rob Cross sem sat í efsta sætinu fyrir sextándu og síðustu umferðina. James Wade og Norður Írinn Daryl Gurney komust í úrslitakeppnina í gær en áður höfðu Michael Van Gerwen og Rob Cross tryggt sig inn í þessa fjögurra manna úrslitakeppnin þar sem barist verður um sigur í úrvalsdeildinni í ár.WADE WINS!! James Wade guarantees his place at the Play-Offs in style with victory over Rob Cross, which means Van Gerwen finishes top of the Premier League table. #Unibet180pic.twitter.com/tvDtzqQFTS — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019„Rob hefur verið besti spilarinn í úrvalsdeildinni á þessu tímabili en í kvöld fannst mér taugarnar vera svolítið að stríða honum,“ sagði James Wade eftir sigurinn Rob Cross. Þeir munu mætast aftur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. „Þessi úrslit í kvöld skipta engu máli í úrslitakeppninni en ef eitthvað þá ættu þau að gefa Rob meira bensín því hann missti af 25 þúsund pundum út af þessu tapi,“ sagði Wade. Hollendingurinn Michael Van Gerwen nýtti sér þetta tap hjá Rob Cross í gær og tryggði sér í gær efsta sætið í deildarkeppninni sjöunda árið í röð. „Þetta er mikið afrek fyrir mig en ég veit að ég get betur. Það er pláss fyrir framfarir því ég brást sjálfum mér í nokkrum leikjum,“ sagði Michael Van Gerwen. „Nú ætla ég að einbeita mér að næstu viku því mikilvægast er að vinna leikina í úrslitakeppninni í London,“ sagði Van Gerwen. Michael Van Gerwen vann 8-5 sigur á hinum austurríska Mensur Suljović og eyddi um leið öllum vonum Mensur Suljović um að vera með í úrslitakeppninni.When you find out you've qualified for the Premier League Darts play-offs for the first time...mid interview! Congratulations Daryl Gurney! @Superchin180pic.twitter.com/KPuUFRYOlJ — Sporting Life (@SportingLife) May 16, 2019Hinn velski Gerwyn Price var næstur því að komast í úrslitakeppnina en það dugði honum ekki að vinna sannfærandi 8-3 sigur á Skotanum Peter Wright. „Ég er mjög ánægður. Ég vissi að ég þyrfti að vinna í kvöld og hef líklega sjaldan verið einbeittari. Þetta er ein mín besta frammistaða,“ sagði Norður Írinn Daryl Gurney sem tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 8-3 sigri á Michael Smith. „Nú er ég kominn inn í úrslitakeppnina og geri mitt besta til að vinna titilinn,“ sagði Gurney. Hér fyrir ofan má sjá þegar hann fékk fréttirnar í miðju viðtali.The confirmed Play-Offs for the 2019 @Unibet Premier League... Who will be crowned our champion? #Unibet180pic.twitter.com/lWtFaJ8L4U — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019Úrslitin í sextándu umferðinni í Leeds í gær: Gerwyn Price 8-3 Peter Wright Daryl Gurney 8-3 Michael Smith Michael van Gerwen 8-5 Mensur Suljovic James Wade 8-6 Rob CrossLokastaðan í deildarkeppninni: 1. Michael van Gerwen 23 stig 2. Rob Cross 22 3. James Wade 20 4. Daryl Gurney 19 5. Gerwyn Price 18 6. Mensur Suljovic 17 7. Michael Smith 10 8. Peter Wright 9 9. Raymond van Barneveld 4Undanúrslit úrslitakeppninnar - Fimmtudagurinn 23. maíFer fram í O2-höllinni í London Michael van Gerwen - Daryl Gurney Rob Cross - James WadeFINAL STANDINGS! So here we have it. After 16 gruelling and unpredictable nights of competition, here is the final 2019 @Unibet Premier League table. Michael van Gerwen, Rob Cross, Daryl Gurney and James Wade will star @TheO2 next Thursday. pic.twitter.com/EbylIqRiTa — PDC Darts (@OfficialPDC) May 16, 2019
Íþróttir Pílukast Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira