Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn Karl Lúðvíksson skrifar 15. maí 2019 14:21 Fjölskylduhátið SVFR fer fram næsta föstudag. SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði
SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Félagið hefur á þessum 80 árum staðið fyrir sölu veiðileyfa til félagsmanna og utanfélagsmanna á mörgum af vinsælustu veiðisvæðum landsins ásamt því að vinna að kyningarstarfi og þess markmiðs að efla ástundun stangaveiði á Íslandi. Fjölskylduhátíðin er undanfari árshátíðar félagsins sem verður haldin hátíðleg á laugardaginn. Dagskráin verður haldin milli 17:00 og 19:00 Dagskrá fjölskylduhátíðar.Ávarp formannsAfmælistertaAfmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningiJóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttaðHappadrætti – allir gestir fá einn miða og eiga möguleika á að vinna veiðileyfiKastsýningGengið meðfram Elliðaánum (sjá nánari útfærslu fyrir neðan)MyndasýningHoppukastali fyrir börninGrillaðar pulsurSjáumst í Dalnum og eigum saman góða stund
Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði