Þekktur bandarískur gamanleikari í Ráðherranum Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2019 11:32 Rainn Wilson sem Dwight Schrute í The Office. IMDB Bandaríski gamanleikarinn Rainn Wilson kom hingað til lands til að leika í þáttunum Ráðherranum. Þáttaröðin skartar Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki en hún segir frá því þegar forsætisráðherra Íslands greinist með geðhvarfasýki. Aðstoðarmaður hans þarf að leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt að veði til þess að halda sjúkdómnum leyndum fyrir þjóðinni. Rainn Wilson þessi er 53 ára gamall en hann er án efa þekktastur fyrir að leika Dwight Schrute í bandarísku útgáfunni af gamanþáttunum The Office. Fyrir það hlutverk hlaut hann þrjár tilnefningar til Emmy-verðlauna. Hann birti mynda af tökuliði Ráðherrans á Twitter á mánudag og sagði: „Þegar þú ert að taka upp íslenskan sjónvarpsþátt á Íslandi, þá er tökuliðið frekar íslenskt. “When you're shooting an Icelandic TV show in Iceland, the crew looks, well, downright Icelandic. #VikingCrew #TheMinister @OlafurDarri pic.twitter.com/hs7hXXQ5IJ— RainnWilson (@rainnwilson) May 13, 2019 Leikstjórar þáttanna eru Nanna Kristín Magnúsdóttir og Arnór Pálmi Arnarsson en með önnur hlutverk fara Blær Jóhannsdóttir, Aníta Briem, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Jóhann Sigurðsson. Handritshöfundar eru Birkir Blær Ingólfsson, Björg Magnúsdóttir og Jónas Margeir Ingólfsson. Þáttaröðin hefur hlotið þrjá handritastyrki frá Kvikmyndamiðstöð Íslands, samtals 1,8 milljónir króna, og vilyrði fyrir framleiðslustyrk fyrir árið 2019 upp á 50 milljónir króna. Sagafilm framleiðir þættina en forstjóri fyrirtækisins, Hilmar Sigurðsson, vildi lítið gefa upp um aðkomu Rainn Wilson að þættinum en sagði þó að hann hefði líklegast yfirgefið landið í dag. Um er að ræða átta þætti sem meðal annars verða sýndir á RÚV haustið 2020. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rainn Wilson og Ólafur Darri leiða saman hesta sína en síðast sáust þeir saman í hákarlamyndinni The Meg. Þá hefur Rainn Wilson einnig heimsótt Ísland áður en það var árið 2017. Rainn Wilson í The Meg.IMDB Íslandsvinir Tengdar fréttir Ólafur Darri og Jason Statham á eftir risahákarli Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í nýjustu kvikmynd stórleikarans Jason Statham, The Meg. 12. apríl 2018 10:30 Aðalleikarinn úr Avatar á Íslandi Leikarinn Sam Worthington og eiginkona hans Lara Worthington eru stödd hér á landi og skelltu þau sér í Bláa Lónið í gær. 21. júní 2017 13:30 Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bandaríski gamanleikarinn Rainn Wilson kom hingað til lands til að leika í þáttunum Ráðherranum. Þáttaröðin skartar Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki en hún segir frá því þegar forsætisráðherra Íslands greinist með geðhvarfasýki. Aðstoðarmaður hans þarf að leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt að veði til þess að halda sjúkdómnum leyndum fyrir þjóðinni. Rainn Wilson þessi er 53 ára gamall en hann er án efa þekktastur fyrir að leika Dwight Schrute í bandarísku útgáfunni af gamanþáttunum The Office. Fyrir það hlutverk hlaut hann þrjár tilnefningar til Emmy-verðlauna. Hann birti mynda af tökuliði Ráðherrans á Twitter á mánudag og sagði: „Þegar þú ert að taka upp íslenskan sjónvarpsþátt á Íslandi, þá er tökuliðið frekar íslenskt. “When you're shooting an Icelandic TV show in Iceland, the crew looks, well, downright Icelandic. #VikingCrew #TheMinister @OlafurDarri pic.twitter.com/hs7hXXQ5IJ— RainnWilson (@rainnwilson) May 13, 2019 Leikstjórar þáttanna eru Nanna Kristín Magnúsdóttir og Arnór Pálmi Arnarsson en með önnur hlutverk fara Blær Jóhannsdóttir, Aníta Briem, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Jóhann Sigurðsson. Handritshöfundar eru Birkir Blær Ingólfsson, Björg Magnúsdóttir og Jónas Margeir Ingólfsson. Þáttaröðin hefur hlotið þrjá handritastyrki frá Kvikmyndamiðstöð Íslands, samtals 1,8 milljónir króna, og vilyrði fyrir framleiðslustyrk fyrir árið 2019 upp á 50 milljónir króna. Sagafilm framleiðir þættina en forstjóri fyrirtækisins, Hilmar Sigurðsson, vildi lítið gefa upp um aðkomu Rainn Wilson að þættinum en sagði þó að hann hefði líklegast yfirgefið landið í dag. Um er að ræða átta þætti sem meðal annars verða sýndir á RÚV haustið 2020. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rainn Wilson og Ólafur Darri leiða saman hesta sína en síðast sáust þeir saman í hákarlamyndinni The Meg. Þá hefur Rainn Wilson einnig heimsótt Ísland áður en það var árið 2017. Rainn Wilson í The Meg.IMDB
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ólafur Darri og Jason Statham á eftir risahákarli Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í nýjustu kvikmynd stórleikarans Jason Statham, The Meg. 12. apríl 2018 10:30 Aðalleikarinn úr Avatar á Íslandi Leikarinn Sam Worthington og eiginkona hans Lara Worthington eru stödd hér á landi og skelltu þau sér í Bláa Lónið í gær. 21. júní 2017 13:30 Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ólafur Darri og Jason Statham á eftir risahákarli Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í nýjustu kvikmynd stórleikarans Jason Statham, The Meg. 12. apríl 2018 10:30
Aðalleikarinn úr Avatar á Íslandi Leikarinn Sam Worthington og eiginkona hans Lara Worthington eru stödd hér á landi og skelltu þau sér í Bláa Lónið í gær. 21. júní 2017 13:30
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56