Woods stefnir á Tókýó 2020 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2019 17:26 Tiger Woods vísir/Getty Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira