Þrjár íslenskar spennusögur á lista Times yfir 100 bestu frá stríðslokum Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 11:10 Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Arnaldur Indriðason. Fréttablaðið Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Listann er að finna í blaði Sunday Times sem út kom í dag. Íslensku bækurnar sem um ræðir eru Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur, Dimmu eftir Ragnar Jónasson og Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Á lista Times er einnig að finna bækur eftir höfunda á borð við Agöthu Christie, Raymond Chandler, Ian Flemming, PD. James, John Grisham, Graham Greene, Umberto Eco og Gillian Flynn. Alls er að finna átta bækur eftir höfunda frá Norðurlöndum á listanum. Auk bókanna eftir þau Yrsu, Ragnar og Arnald eiga eiga Danirnir Jussi Adler Olsen og Peter Höegh eina bók hvor á listanum, Norðmaðurinn Jo Nesbö eina og Svíarnir Stieg Larsson og Henning Mankell eina hvor.Pétur Már Bókmenntir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þrjár íslenskar spennusögur er að finna á lista breska blaðsins Sunday Times yfir hundrað bestu glæpa- og spennusögurnar sem komið hafa út frá stríðslokum. Listann er að finna í blaði Sunday Times sem út kom í dag. Íslensku bækurnar sem um ræðir eru Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur, Dimmu eftir Ragnar Jónasson og Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Á lista Times er einnig að finna bækur eftir höfunda á borð við Agöthu Christie, Raymond Chandler, Ian Flemming, PD. James, John Grisham, Graham Greene, Umberto Eco og Gillian Flynn. Alls er að finna átta bækur eftir höfunda frá Norðurlöndum á listanum. Auk bókanna eftir þau Yrsu, Ragnar og Arnald eiga eiga Danirnir Jussi Adler Olsen og Peter Höegh eina bók hvor á listanum, Norðmaðurinn Jo Nesbö eina og Svíarnir Stieg Larsson og Henning Mankell eina hvor.Pétur Már
Bókmenntir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira