Woods getur jafnað met með sigri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 08:00 Tiger Woods vísir/getty Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Ef Woods tekst að vinna mótið þá verður það hans 82 sigur á PGA mótaröðinni. Sá eini sem hefur náð í svo marga PGA sigra er Snead. „Það að ná svo mörgum sigrum þarf langlífi og mörg heit ár,“ sagði Woods á blaðamannafundi fyrir mótið í Ohio. „Ég hef átt tíu ár þar sem ég hef unnið fimm eða fleiri mót og þú þarft mörg svoleiðis tímabil.“ Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu á dögunum en hann vann Mastersmótið fyrr á tímabilinu. „Mér líður mun betur núna, eftir PGA meistaramótið, en ég þarf bara að spila aðeins meira. Vonandi næ ég fjórum góðum dögum um helgina fyrir Opna bandaríska.“ Útsending frá The Memorial hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18:30. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. Ef Woods tekst að vinna mótið þá verður það hans 82 sigur á PGA mótaröðinni. Sá eini sem hefur náð í svo marga PGA sigra er Snead. „Það að ná svo mörgum sigrum þarf langlífi og mörg heit ár,“ sagði Woods á blaðamannafundi fyrir mótið í Ohio. „Ég hef átt tíu ár þar sem ég hef unnið fimm eða fleiri mót og þú þarft mörg svoleiðis tímabil.“ Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu á dögunum en hann vann Mastersmótið fyrr á tímabilinu. „Mér líður mun betur núna, eftir PGA meistaramótið, en ég þarf bara að spila aðeins meira. Vonandi næ ég fjórum góðum dögum um helgina fyrir Opna bandaríska.“ Útsending frá The Memorial hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18:30.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira