Ný plata frá KÁ/AKÁ: "Var kominn með svona nett ógeð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 12:30 Halldór gaf út nýja plötu um helgina. BJÖRN JÓNSSON Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson einnig þekktur undir listamannsnafninu KÁ/AKÁ sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. Halldór segir að þegar hann hafi byrjað á plötunni í desember á síðasta ári hafi hann hugsað um það hvort hann ætti að hætta í tónlist. „Ég var kominn með svona nett ógeð og það var einhver dofi í manni, en ég hugsaði að ég myndi keyra á þetta og bara hafa gaman af þessu, það var svona meginmarkmiðið. Það held ég bara tókst og mér þykir mjög vænt um þessa plötu,“ segir Halldór í samtali við miðilinn Kaffið. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni í gegnum streymisveituna Spotify. Akureyri Menning Tengdar fréttir „Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson einnig þekktur undir listamannsnafninu KÁ/AKÁ sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. Halldór segir að þegar hann hafi byrjað á plötunni í desember á síðasta ári hafi hann hugsað um það hvort hann ætti að hætta í tónlist. „Ég var kominn með svona nett ógeð og það var einhver dofi í manni, en ég hugsaði að ég myndi keyra á þetta og bara hafa gaman af þessu, það var svona meginmarkmiðið. Það held ég bara tókst og mér þykir mjög vænt um þessa plötu,“ segir Halldór í samtali við miðilinn Kaffið. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni í gegnum streymisveituna Spotify.
Akureyri Menning Tengdar fréttir „Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“ Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna. 23. maí 2019 19:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“