Fangelsisdómur yfir dönskum votti Jehóva í Rússlandi staðfestur Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2019 14:03 Dennis Christensen í dómshúsi í Oryol í dag. AP/Vottar Jehóva Áfrýjunardómstóll í Rússlandi hefur staðfest sex ára fangelsisdóm yfir Dananum Dennis Christensen. Hann var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Dennis Christensen er 46 ára gamall byggingarstarfsmaður sem á rússneska konu og hefur hann búið í Rússlandi í sextán ár. Hann var handtekinn í maí árið 2017 á bænafundi í Oryol, um 320 kílómetrum suður af Moskvu. Hæstiréttur héraðsins hafði um ári áður lagt bann við starfsemi votta Jehóva þar. Hæstiréttur Rússlands hefur síðan komist að þeirri niðurstöðu að vottar séu öfgasamtök og skipaði fyrir um að trúfélagið skyldi leyst upp um allt land. Eftir að Christensen var handtekinn hafa nærri því hundrað vottar verið ákærðir í Rússlandi. AP-fréttastofan segir að um tuttugu þeirra dúsi í fangelsi þar sem þeir bíða réttarhalda.Moscow Times vitna í yfirlýsingu frá vottum Jehóva þar sem segir að þrír dómarar hafi komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að staðfesta dóminn gegn Christensen. Í tilkynningunni segir að alls 197 vottar hafi verið ákærðir í Rússlandi. Þar af 28 konur og menn sem sitji í fangelsi og 24 sem séu í stofufangelsi. Mannréttindasamtökin Amnesty International fordæma ákvörðun dómaranna. Rússnesk stjórnvöld hafa notað almennt orðalag í lögum um öfgasamtök til þess að ofsækja andófsmenn, pólitíska aðgerðasinna og trúarminnihluta. Danmörk Rússland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Rússlandi hefur staðfest sex ára fangelsisdóm yfir Dananum Dennis Christensen. Hann var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Dennis Christensen er 46 ára gamall byggingarstarfsmaður sem á rússneska konu og hefur hann búið í Rússlandi í sextán ár. Hann var handtekinn í maí árið 2017 á bænafundi í Oryol, um 320 kílómetrum suður af Moskvu. Hæstiréttur héraðsins hafði um ári áður lagt bann við starfsemi votta Jehóva þar. Hæstiréttur Rússlands hefur síðan komist að þeirri niðurstöðu að vottar séu öfgasamtök og skipaði fyrir um að trúfélagið skyldi leyst upp um allt land. Eftir að Christensen var handtekinn hafa nærri því hundrað vottar verið ákærðir í Rússlandi. AP-fréttastofan segir að um tuttugu þeirra dúsi í fangelsi þar sem þeir bíða réttarhalda.Moscow Times vitna í yfirlýsingu frá vottum Jehóva þar sem segir að þrír dómarar hafi komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að staðfesta dóminn gegn Christensen. Í tilkynningunni segir að alls 197 vottar hafi verið ákærðir í Rússlandi. Þar af 28 konur og menn sem sitji í fangelsi og 24 sem séu í stofufangelsi. Mannréttindasamtökin Amnesty International fordæma ákvörðun dómaranna. Rússnesk stjórnvöld hafa notað almennt orðalag í lögum um öfgasamtök til þess að ofsækja andófsmenn, pólitíska aðgerðasinna og trúarminnihluta.
Danmörk Rússland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira