Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 23:30 Hank Haney. vísir/getty Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. Núna er US Open hjá konunum í fullum gangi þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda. Haney sagði líklegast að einhver Kóreubúi myndi vinna mótið og sagðist svo ekki geta nefnt fimm konur á mótaröðinni. „Ég get bara sagt að Lee verði sigurvegari. Ekkert fornafn en það er líklegt að einhver með eftirnafnið Lee vinni,“ sagði Haney sem þjálfaði Tiger frá 2004 til 2010. Þessi ummæli þjálfarans féllu í grýttan jarðveg. Þóttu óvönduð og móðgandi. Hann fær því ekki að tjá sig aftur á útvarpsstöðinni. Þjálfarinn hefur beðist afsökunar. Viðurkenndi að hafa verið ónærgætinn er hann ætlaði að leggja áherslu á þá yfirburði sem kóreskar stelpur séu með. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. Núna er US Open hjá konunum í fullum gangi þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda. Haney sagði líklegast að einhver Kóreubúi myndi vinna mótið og sagðist svo ekki geta nefnt fimm konur á mótaröðinni. „Ég get bara sagt að Lee verði sigurvegari. Ekkert fornafn en það er líklegt að einhver með eftirnafnið Lee vinni,“ sagði Haney sem þjálfaði Tiger frá 2004 til 2010. Þessi ummæli þjálfarans féllu í grýttan jarðveg. Þóttu óvönduð og móðgandi. Hann fær því ekki að tjá sig aftur á útvarpsstöðinni. Þjálfarinn hefur beðist afsökunar. Viðurkenndi að hafa verið ónærgætinn er hann ætlaði að leggja áherslu á þá yfirburði sem kóreskar stelpur séu með.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira