„Ekkert annað í stöðunni“ en að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara Sylvía Hall skrifar 31. maí 2019 12:34 Hjálmar Jónsson er formaður Blaðamannafélagsins. Vísir/Stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, segir að kjaraviðræðum Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins verði vísað til ríkissáttasemjara en samningsaðilar funduðu í morgun. Hann segir það vera það eina í stöðunni eftir tveggja mánaða viðræður. „Það er í rauninni ekkert annað að gera. Við erum búin að vera í viðræðum í tvo mánuði og það eru sérmál á hverjum miðli fyrir sig og þau hafa gengið mjög illa. Við sjáum ekki annað í stöðunni heldur en að vísa þessu til ríkissáttasemjara til þess að þrýsta á alvöru viðræður,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að auka þrýstinginn og aðlaga þennan ramma sem kominn er að okkar hagsmunum og hagsmunum stéttarinnar.“ Hann segist vongóður um að niðurstaða komist í viðræðurnar enda sé það yfirleitt þannig að samningsaðilar komist að samkomulagi á endanum. „Kjaraviðræður leysast alltaf fyrir rest en það er alveg ljóst að það eru þarna sérmál sem við höfum ekki fengið alvöru viðræður um sem þarf að klára áður en við förum að takast á um þennan heildarramma,“ segir Hjálmar að lokum. Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, segir að kjaraviðræðum Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins verði vísað til ríkissáttasemjara en samningsaðilar funduðu í morgun. Hann segir það vera það eina í stöðunni eftir tveggja mánaða viðræður. „Það er í rauninni ekkert annað að gera. Við erum búin að vera í viðræðum í tvo mánuði og það eru sérmál á hverjum miðli fyrir sig og þau hafa gengið mjög illa. Við sjáum ekki annað í stöðunni heldur en að vísa þessu til ríkissáttasemjara til þess að þrýsta á alvöru viðræður,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að auka þrýstinginn og aðlaga þennan ramma sem kominn er að okkar hagsmunum og hagsmunum stéttarinnar.“ Hann segist vongóður um að niðurstaða komist í viðræðurnar enda sé það yfirleitt þannig að samningsaðilar komist að samkomulagi á endanum. „Kjaraviðræður leysast alltaf fyrir rest en það er alveg ljóst að það eru þarna sérmál sem við höfum ekki fengið alvöru viðræður um sem þarf að klára áður en við förum að takast á um þennan heildarramma,“ segir Hjálmar að lokum.
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira