Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 22:30 Það var létt í félögunum. vísir/getty Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019 Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira