ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Bjorn Ulvaeus segir möguleika á að þriðja Mamma Mia! myndin muni koma út. getty/David M. Benett Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira