Níu fórnarlamba enn leitað í og við Dóná Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 12:30 Mikið hefur verið í ánni að undanförnu og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Getty Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall. Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Níu manns er enn saknað eftir að útsýnisbátnum Hafmeyjunni hvolfdi á Dóná í Búdapest þann 29. maí síðastliðinn. Búið er að finna lík nítján þeirra sem voru um borð. Alls voru 35 um borð í bátnum – 33 suður-kóreskir ferðamenn og tveir Ungverjar sem voru í áhöfn. Sjö farþegar björguðust þegar báturinn rakst á skemmtiferðaskip og hvolfdi við Margrétarbrúna, nærri ungverska þinghúsinu að kvöldi 29. maí. Leitað hefur verið að fórnarlömdum í ánni, meðfram bökkum og úr lofti, allt suður að landamærunum Ungverjalands og Serbíu, um 200 kílómetrum suður af Búdapest. Meðal þeirra sem saknað er er ungverskur skipstjóri bátsins og suður-kóreskt barn. Slysið er það mannskæðasta á þessari lengstu á álfunnar í um hálfa öld. Mikið hefur verið í ánni og hefur straumþunginn torveldað allt björgunarstarf. Enn er unnið að því að að ná flaki bátsins af botninum. Yfirvöld í Slóvakíu hafa samþykkt að beina hluta vatns í ánni í annan farveg til að hægt sé að lækka vatnsyfirborðið í Búdapest og þannig auðvelda björgunarmönnum sitt starf. Áður hefur verið greint frá því að skipstjóri skemmtiskipsins Viking Sigyn, sem lenti í árekstrinum við útsýnisbátinn Hafmeyjuna, hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Er hann sakaður um að hafa ógnað umferðaröryggi á ánni. Skipstjórinn er frá Úkraínu og er hann 64 ára gamall.
Ungverjaland Tengdar fréttir Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40 Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Skipstjóri úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald Skipstjóri sem lenti í mannskæðum árekstri í Dóná í Búdapest á fimmtudag hefur verið ákærður og úrskurðaður í þrjátíu daga gæsluvarðhald. 1. júní 2019 23:40
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17