Hátt í níu þúsund ábendingar til Strætó á þremur árum Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 20:34 Kvartanirnar voru flestar árið 2016. Vísir/Vilhelm Í svari Strætó við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttir, borgarfulltrúa Flokks fólksins, kemur fram að fyrirtækinu hafi borist nærri níu þúsund ábendingar á árunum 2016 til 2018 vegna framkomu og aksturslags. Í bókun flokksins kemur fram að fjöldinn hafi komið verulega á óvart. Flestar ábendingarnar snúa að aksturslagi, framkomu vagnstjóra og tímasetningum. Notendur geta sent inn ábendingar í gegnum ábendingarform á heimasíðu, í gegnum Facebook-síðu fyrirtækisins eða með símtali. Einnig annast eftirlitsmenn gæðaúttektir.Kolbrún segir eitthvað mikið vera að í fyrirtækinu varðandi þjónustu við farþega. Vísir/VilhelmÓeðlilegur fjöldi ábendinga að mati borgarfulltrúa Kolbrún segist sjálf hafa átt von á um það bil hundrað til tvö hundruð ábendingum en ekki á þriðja þúsund og yfir. Flestar voru ábendingarnar árið 2016 eða 3.654 talsins. Þeim fækkaði svo niður í 2.536 árið 2017 en árið 2018 hafði þeim fjölgað á ný um rúmlega tvö hundruð. „Þetta er afar sérstakt. Flokkur fólksins spyr hvort kafað hafi verið ofan í þessu mál og unnið að því að fækka ábendingum verulega,“ segir í bókuninni. Þá er spurt hvort flestar kvartanir tengist tímasetningum eða hvort það snúi meira að háttsemi vagnstjóra. „Niðurstaðan í huga borgarfulltrúa Flokks fólksins þegar hann hefur séð þetta svar er að það er eitthvað mikið að í þessu fyrirtæki þegar kemur að þjónustu við farþega,“ skrifar Kolbrún og bætir við að slíkur fjöldi ábendinga sé ekki eðlilegur. Strætó Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Í svari Strætó við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttir, borgarfulltrúa Flokks fólksins, kemur fram að fyrirtækinu hafi borist nærri níu þúsund ábendingar á árunum 2016 til 2018 vegna framkomu og aksturslags. Í bókun flokksins kemur fram að fjöldinn hafi komið verulega á óvart. Flestar ábendingarnar snúa að aksturslagi, framkomu vagnstjóra og tímasetningum. Notendur geta sent inn ábendingar í gegnum ábendingarform á heimasíðu, í gegnum Facebook-síðu fyrirtækisins eða með símtali. Einnig annast eftirlitsmenn gæðaúttektir.Kolbrún segir eitthvað mikið vera að í fyrirtækinu varðandi þjónustu við farþega. Vísir/VilhelmÓeðlilegur fjöldi ábendinga að mati borgarfulltrúa Kolbrún segist sjálf hafa átt von á um það bil hundrað til tvö hundruð ábendingum en ekki á þriðja þúsund og yfir. Flestar voru ábendingarnar árið 2016 eða 3.654 talsins. Þeim fækkaði svo niður í 2.536 árið 2017 en árið 2018 hafði þeim fjölgað á ný um rúmlega tvö hundruð. „Þetta er afar sérstakt. Flokkur fólksins spyr hvort kafað hafi verið ofan í þessu mál og unnið að því að fækka ábendingum verulega,“ segir í bókuninni. Þá er spurt hvort flestar kvartanir tengist tímasetningum eða hvort það snúi meira að háttsemi vagnstjóra. „Niðurstaðan í huga borgarfulltrúa Flokks fólksins þegar hann hefur séð þetta svar er að það er eitthvað mikið að í þessu fyrirtæki þegar kemur að þjónustu við farþega,“ skrifar Kolbrún og bætir við að slíkur fjöldi ábendinga sé ekki eðlilegur.
Strætó Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira