Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu á 74. mínútu en brasilíska goðsögnin Marta skoraði örugglega úr vítaspyrnuni.
Most World Cup goals in the senior tournaments’ history:
Marta (17)
Miroslav Klose (16)
Ronaldo (15)
A new name at the top. https://t.co/8RIsYtO3Nk
— Squawka Football (@Squawka) June 18, 2019
Með markinu varð Marta sú markahæsta í sögu HM en hún hefur skorað saujtán mörk á þeim heimsmeistaramótum sem hún hefur tekið þátt í.
Sigurinn dugar Brasilíu þó bara í þriðja sætið en þeir áfram í 16-liða úrslitin sem eitt af liðunum með besta árangurinn í þriðja sætinu.
Ítalía endar á toppi riðilsins þrátt fyrir tap kvöldsins.