Rose leiðir eftir fyrsta hring en Tiger er ekki langt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2019 07:30 Rose og Woods voru saman í holli í nótt. vísir/getty Justin Rose er í forystunni eftir fyrsta hringinn á US Open sem fer fram á hinum sögufræga Pebble Beach í Kaliforníu. Rose líkar vel við US Open því hans eini risatitill kom á sama móti fyrir sex árum síðan. Hann spilaði í nótt á sex höggum undir pari. Fjórir leikmenn eru höggi á eftir Rose en það eru þeir Rickie Fowler, Xander Schauffele, Aaron Wise og Louis Oostuizen.Justin Rose finishes strongly to grab a one-shot lead at the #USOpen! REPORT — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 14, 2019 Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn ágætlega og er einu höggi undir pari og Rory McIlroy er á þremur undir pari. Brooks Koepka er á tveimur undir pari en hann reynir við að verða sá fyrsti til þess að vinna þrjú US Open. Hringur tvö verður spilaður í dag og hefst útsending frá honum klukkan 19.00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Rose er í forystunni eftir fyrsta hringinn á US Open sem fer fram á hinum sögufræga Pebble Beach í Kaliforníu. Rose líkar vel við US Open því hans eini risatitill kom á sama móti fyrir sex árum síðan. Hann spilaði í nótt á sex höggum undir pari. Fjórir leikmenn eru höggi á eftir Rose en það eru þeir Rickie Fowler, Xander Schauffele, Aaron Wise og Louis Oostuizen.Justin Rose finishes strongly to grab a one-shot lead at the #USOpen! REPORT — Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 14, 2019 Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn ágætlega og er einu höggi undir pari og Rory McIlroy er á þremur undir pari. Brooks Koepka er á tveimur undir pari en hann reynir við að verða sá fyrsti til þess að vinna þrjú US Open. Hringur tvö verður spilaður í dag og hefst útsending frá honum klukkan 19.00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira