Bandarísk samfélagsmiðlastjarna dregin inn í Tyrkjadeiluna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2019 12:15 Svo virðist sem að einhverjir hafi talið að Michaela Oakland sé íslenski aðdáandinn. Mynd/Instagram Svo virðist sem að æstir stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafi farið víða um internetið um helgina eftir fregnir af meintri útreið sem landsliðsmennirnir fengu við komuna til Íslands brutust út. Bandarísk samfélagsmiðlastjarna var dregin inn í deiluna og hún virðist ekki botna neitt í neinu.Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum erutyrknesk yfirvöld, landsliðið sjálft, auk fjölda stuðningsmanna liðsins, ósátt við að hafa þurft að fara í ítarlega öryggisleit við komunatil landsins á Keflavíkurflugvelli í aðdraganda leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 í kvöld. Steininn tók úr þegar maður sem talinn er veraBelgi þóttist taka viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með uppþvottabursta.Töldu margir stuðningsmenn liðsins að um íslenskan fjölmiðlamann hafi verið að ræða og í kjölfarið fengu nokkrir íslenskir íþróttablaðamenn að kenna á því,holskefla reiði- og hatursskilaboða dundi á þeim,líkt og Vísir hefur fjallað um.Þá var gerð tölvuárás á vef Isaviasem og vef Sunnlenska, af einhverjum ástæðum. Rekja má árásirnar til Tyrklands.Ein af þeim sem dregin hefur verið inn í málið er bandarískasamfélagsmiðlastjarnan Michaela Okland, sem er með rúmlega 100 þúsund fylgjendur á Twitter. Mynd af íslenskum aðdáenda í stúkunni á leik Íslands á HM í Rússlandi á síðasta ári komst í dreifingu á samfélagsmiðlum í Tyrklandi í gær. Svo virðist sem að einhver hafi talið að umræddur aðdáandi væru Okland.Are they saying this is me pic.twitter.com/TP4mALKiH4 — Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 „Eru þeir að segja að þetta sé ég,“ spurði Okland á Twitter og í kjölfarið fékk hún fjölda skilaboða á Instagram og Twitter frá tyrkneskum stuðningsmönnum landsliðsins. Meðal þeirra var einn sem spurði Okland hvort hún væri umræddur aðdáandi á myndinni sem komst í dreifingu.Svaraði hún því játandi, væntanlega í gríni.„Haha, allt Tyrkland var að reyna að finna reikninginn þinn í gær,“ kom svarið til baka en Okland virðist lítið botna í því af hverju hún hafi fengið svo mörg skilaboð frá Tyrkjum að undanförnu. Af svörum hennar að dæma hefur hún þó mikinn húmor fyrir málinu.They want me to win the World Cup I think Which is super supportive but have they considered I don't have any photos of me in a uniform or at a field and that would perhaps be a big part of my life pic.twitter.com/lGpykowhtF— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 GUYS HAHAHAHA pic.twitter.com/IrhjCkz2EB— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 Why does this guy's comment have 200 likes are they a cult pic.twitter.com/V7QbxcJR9g— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 I'll be honest they've pulled me into the narrative now... pic.twitter.com/LawJ48a9Uf— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 pic.twitter.com/98hkGAPSth— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 11, 2019 I'm so nervous I'm so deep in this lie pic.twitter.com/Z9LbG2qbFa— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 11, 2019 EM 2020 í fótbolta Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18 Var heitt í hamsi á blaðamannafundi í Laugardalnum: „Er þetta af því við erum Tyrkland?“ KSÍ hélt blaðamannafund vegna leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli í morgun. 10. júní 2019 11:37 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14 Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Svo virðist sem að æstir stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafi farið víða um internetið um helgina eftir fregnir af meintri útreið sem landsliðsmennirnir fengu við komuna til Íslands brutust út. Bandarísk samfélagsmiðlastjarna var dregin inn í deiluna og hún virðist ekki botna neitt í neinu.Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum erutyrknesk yfirvöld, landsliðið sjálft, auk fjölda stuðningsmanna liðsins, ósátt við að hafa þurft að fara í ítarlega öryggisleit við komunatil landsins á Keflavíkurflugvelli í aðdraganda leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 í kvöld. Steininn tók úr þegar maður sem talinn er veraBelgi þóttist taka viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með uppþvottabursta.Töldu margir stuðningsmenn liðsins að um íslenskan fjölmiðlamann hafi verið að ræða og í kjölfarið fengu nokkrir íslenskir íþróttablaðamenn að kenna á því,holskefla reiði- og hatursskilaboða dundi á þeim,líkt og Vísir hefur fjallað um.Þá var gerð tölvuárás á vef Isaviasem og vef Sunnlenska, af einhverjum ástæðum. Rekja má árásirnar til Tyrklands.Ein af þeim sem dregin hefur verið inn í málið er bandarískasamfélagsmiðlastjarnan Michaela Okland, sem er með rúmlega 100 þúsund fylgjendur á Twitter. Mynd af íslenskum aðdáenda í stúkunni á leik Íslands á HM í Rússlandi á síðasta ári komst í dreifingu á samfélagsmiðlum í Tyrklandi í gær. Svo virðist sem að einhver hafi talið að umræddur aðdáandi væru Okland.Are they saying this is me pic.twitter.com/TP4mALKiH4 — Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 „Eru þeir að segja að þetta sé ég,“ spurði Okland á Twitter og í kjölfarið fékk hún fjölda skilaboða á Instagram og Twitter frá tyrkneskum stuðningsmönnum landsliðsins. Meðal þeirra var einn sem spurði Okland hvort hún væri umræddur aðdáandi á myndinni sem komst í dreifingu.Svaraði hún því játandi, væntanlega í gríni.„Haha, allt Tyrkland var að reyna að finna reikninginn þinn í gær,“ kom svarið til baka en Okland virðist lítið botna í því af hverju hún hafi fengið svo mörg skilaboð frá Tyrkjum að undanförnu. Af svörum hennar að dæma hefur hún þó mikinn húmor fyrir málinu.They want me to win the World Cup I think Which is super supportive but have they considered I don't have any photos of me in a uniform or at a field and that would perhaps be a big part of my life pic.twitter.com/lGpykowhtF— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 GUYS HAHAHAHA pic.twitter.com/IrhjCkz2EB— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 Why does this guy's comment have 200 likes are they a cult pic.twitter.com/V7QbxcJR9g— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 I'll be honest they've pulled me into the narrative now... pic.twitter.com/LawJ48a9Uf— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 10, 2019 pic.twitter.com/98hkGAPSth— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 11, 2019 I'm so nervous I'm so deep in this lie pic.twitter.com/Z9LbG2qbFa— Michaela Okland (@MichaelaOkla) June 11, 2019
EM 2020 í fótbolta Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18 Var heitt í hamsi á blaðamannafundi í Laugardalnum: „Er þetta af því við erum Tyrkland?“ KSÍ hélt blaðamannafund vegna leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli í morgun. 10. júní 2019 11:37 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14 Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10. júní 2019 11:18
Var heitt í hamsi á blaðamannafundi í Laugardalnum: „Er þetta af því við erum Tyrkland?“ KSÍ hélt blaðamannafund vegna leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli í morgun. 10. júní 2019 11:37
Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10. júní 2019 08:14
Tyrkneskur blaðamaður segir reiði stuðningsmannanna vera meira grín en alvara Alda neikvæðra ummæla sem gengur nú yfir íslenska Twitter-notendur virðist vera meira grín en alvara að sögn Serkan Algan, tyrknesks blaðamanns sem fylgst hefur með umfjöllun um stóra burstamálið í Istanbúl 10. júní 2019 16:04
Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46