„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júní 2019 14:21 Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019 Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019
Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35
Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30
Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45
Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42