Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 12:04 Plötuumslagið af fyrstu plötu Múm. Múm Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans. Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans.
Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43