Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júní 2019 22:30 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00. Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00.
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira