Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun 8. júlí 2019 23:26 Filippo Magnini hefur unnið bronzverðlaun á Ólympíuleikunum og tvenn gullverðlaun á heimsmeistaramóti í sundi. Getty/ Pier Marco Tacca Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur eyjunnar Sardiníu í gær. BBC greinir frá þessu. Maðurinn sem kappinn bjargaði heitir Andrea Benedetto og hafði hann gifst unnusta sínum á eyjunni tveimur dögum áður. Nýgifta parið var að sóla sig á vindsæng í hafinu utan við Cala Sinzias ströndina austur af borginni Cagliari á Sardiníu þegar kröftug vindkviða feykti vindsænginni í loftið með þeim afleiðingum að Benedetto steyptist á kaf í vatnið sem reyndist kaldara en hann bjóst við og gat hann hvorki hreyft legg né lið. Vinir hans hrópuðu á hjálp, þá skarst Magnini í leikinn og hélt höfði Bendetto á yfirborðinu þangað til frekari aðstoð barst. Sundkappinn reyndist sneggri en strandverðirnir sem komu stuttu síðar á bát og ferjuðu Bendetto í land. Magnini var á ströndinni með kærustunni, Giorgiu Palmas, sem er þekkt sjónvarpsstjarna og fyrirsæta á Ítalíu. Hann sagði í samtali við Ítalska íþróttafréttamiðilinn, Corriere dello Sport, að maðurinn hafi verið mjög hræddur og að hann hafi gleypt nokkurn sjó. Benedetto var færður á spítala og hafði hann ekki hugmynd um að heimsfrægur sundkappi hafði bjargað lífi hans fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. Ítalía Sund Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur eyjunnar Sardiníu í gær. BBC greinir frá þessu. Maðurinn sem kappinn bjargaði heitir Andrea Benedetto og hafði hann gifst unnusta sínum á eyjunni tveimur dögum áður. Nýgifta parið var að sóla sig á vindsæng í hafinu utan við Cala Sinzias ströndina austur af borginni Cagliari á Sardiníu þegar kröftug vindkviða feykti vindsænginni í loftið með þeim afleiðingum að Benedetto steyptist á kaf í vatnið sem reyndist kaldara en hann bjóst við og gat hann hvorki hreyft legg né lið. Vinir hans hrópuðu á hjálp, þá skarst Magnini í leikinn og hélt höfði Bendetto á yfirborðinu þangað til frekari aðstoð barst. Sundkappinn reyndist sneggri en strandverðirnir sem komu stuttu síðar á bát og ferjuðu Bendetto í land. Magnini var á ströndinni með kærustunni, Giorgiu Palmas, sem er þekkt sjónvarpsstjarna og fyrirsæta á Ítalíu. Hann sagði í samtali við Ítalska íþróttafréttamiðilinn, Corriere dello Sport, að maðurinn hafi verið mjög hræddur og að hann hafi gleypt nokkurn sjó. Benedetto var færður á spítala og hafði hann ekki hugmynd um að heimsfrægur sundkappi hafði bjargað lífi hans fyrr en nokkrum klukkustundum síðar.
Ítalía Sund Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira